© 2010 Rasmus ehf |
Prósentureikningur Kynning 4 |
![]() |
Ef prósentan og hlutinn eru þekkt og þarf að finna heildina
Dæmi:
16 % af peningaupphæð er 80 kr. Hve há er upphæðin?
Finnum 1%:
eru 1% af peningaupphæðinni.
Öll upphæðin er því:
100 · 5 kr = 500 kr
Sama verkefni leyst með % jöfnunni.
Prósenta · heild = hluti
0,16 · x = 80
deilum með 0,16 í báðar hliðar og styttum.
x = 500
Taktu nú próf 4 í prósentum.