© 2004 Rasmus
ehf |
Prósentureikningur |
 |
Próf
2
Leiđbeiningar til notenda.
Skynsamlegt vćri ađ prenta prófiđ út á pappír og reikna ţađ í rólegheitum.
Lestu hverja spurningu vandlega, síđan skalt ţú athuga ţau svör sem sett eru fram og
merkja viđ ţađ svariđ sem ţú telur vera líklegast. Ath. Ađeins má merkja viđ
eitt svar viđ hverja spurningu. Ţegar allt er tilbúiđ sestu ţá viđ tölvuna og
merktu viđ réttu svörin.
1. Hve mörg % eru 4 af
16 ?
2. Hvađ eru 120 kg mörg % af 1500 kg
?
3. Hvađ eru 18 mörg %
af 180 ?
4. Sigga fékk 47000 kr
í sumarlaun, hún eyddi 3500 kr í sćlgćti. Hve mörg % af sumarlaununum
fóru í sćlgćti ?
5. Skór kostuđu 6999 kr.
en lćkkuđu um 2000 kr. á útsölu. Hve mörg % var ţessi lćkkun ?
6. Á fótboltaleik voru
1500 áhorfendur, ţar af voru 450 börn yngri en 13 ára. Hve mörg % af
áhorfendum voru yngri 13 ára ?
7. 18 krakkar í 24 manna bekk stunduđu
íţróttir, hve mörg % af nemendum bekkjarins stunduđu ekki íţróttir ?
8. Ísland var ađ keppa
viđ Makedóníu í handbolta. Íslendingarnir skoruđu 20 mörk í 50
skotum. Hver var skotnýtingin í % ?
9. Nonni var međ 154000
kr. í mánađarlaun. Svo fékk hann 6160 kr. launahćkkun. Um hve mörg %
hćkkuđu launin hans Nonna ?