© 2010  Rasmus ehf

Prósentureikningur Próf 3

Prenta út

Leiðbeiningar til notenda.

Skynsamlegt væri að prenta prófið út á pappír og reikna það í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið sestu þá við tölvuna og Merktu við réttu svörin.


Reiknaðu þessi dæmi og Merktu við rétt svar.

1.         Finndu 22% af 700 kr.

Merktu við

Svarmöguleikar

A

140 kr

B

154 kr

C

15,4 kr

D

145 kr

2.   Finndu 7% af 6800.

Merktu við

Svarmöguleikar

A

420

B

476

C

560

D

423

3.     Finndu 93% af 1233. 

Merktu við

Svarmöguleikar

A

1112,93

B

93

C

1146

D

1146,69


4.     Reiðhjól kostaði 21500.  Vegna galla var verðið lækkað um 30%.  Hvað lækkaði verðið mikið? 

Merktu við

Svarmöguleikar

A

6450

B

7000

C

6350

D

7250,30

5.    Árstekjur Möggu voru 1325000.  Þær áttu að hækka um 4% næsta ár.  Hverjar verða árstekjur Möggu næsta ár. 

Merktu við

Svarmöguleikar

A

1378000

B

1272000

C

1345000

D

1269000

6.   Finndu 5,5% af 985 kr.

Merktu við

Svarmöguleikar

A

49,25

B

50

C

54,175

D

55,5

7.   Finndu 16,25% af 20755.    

Merktu við

Svarmöguleikar

A

3372

B

3372,9

C

3373

D

3372,7

 


8.   Leigan hjá Jóa var 53000 kr. á mánuði og átti að hækka um 5%.  Hvað þarf Jói að borga eftir hækkun?      

Merktu við

Svarmöguleikar

A

51211

B

55650

C

49400

D

53666,7

 


9.    Guðrún er með 10% afsláttarkort.  Geisladiskur kostar 1990 kr.  Hvað þarf Guðrún að borga fyrir diskinn ef hún getur notað kortið?          

Merktu við

Svarmöguleikar

A

1791

B

1900

C

1989

D

1850

10.  55% nemenda í bekk voru stelpur.  Hve mörg % voru strákarnir ?

Merktu við

Svarmöguleikar

A

46

B

55

C

50

D

45

 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör:

Þín svör: