© 2000 - 2010 Rasmus ehf |
Flatarmál |
![]() |
Kynning 5
Flatarmálseiningar og yfirborðsflatarmál
Flatarmálseiningar:
km2 |
hm2 |
dam2 |
m2 |
dm2 |
cm2 |
mm2 |
1 |
00 |
00 |
1m2 = 100 dm2 = 10000 cm2 |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Þú hefur fundið út flatarmál ákveðins svæðis, til dæmis:
eða
sex fermetrar.
Svo ert þú beðin að svara í fersentímetrum. Þá má nota talnahúsið fyrir flatarmál:
km2 | hm2 | dam2 | m2 | dm2 | cm2 | mm2 |
6 | 00 | 00 |
6 m2 = 60.000 cm2 |
Önnur góð leið til að leysa svona verkefni er að breyta strax í sentímetra:
=
F = 300cm · 200cm = 60.000cm2
Yfirborðsflatarmál kassa. Hér þarft þú að reikna alla fletina.
![]() |
![]() |
|
![]() |
2m · 3m = 6m2 |
|
![]() |
2m · 4m = 8m2 |
12m2 + 6m2 + 8m2 = 26m2
En þetta voru bara þrír
fletir. Kassinn hefur aðra þrjá nákvæmlega eins.
Yfirborðsflatarmálið verður því: 2 ·
26m2 = 52m2
Til að finna yfirborðsflatarmál þarf að skoða hvernig fletir eru á hlutnum eða fyrirbærinu og reikna svo.
Yfirborðsflatarmál pýramídans = |
Flatarmál rétthyrnings + flatarmál fjögurra þríhyrninga. |
Yfirborðsflatarmál pýramídans = |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Yfirborðsflatarmál strendingsins = |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Yfirborðsflatarmál dósarinnar = |
![]() ![]() ![]() |
Flatarmál loks |
![]() |
Flatarmál botns | Sama og loks |
Miðinn útflattur verður að rétthyrningi:
![]() |
![]() |
Þessi hlið er ummál hrings. |
Yfirborðsflatarmál dósarinnar = |
![]() ![]() ![]() |
F = |
![]() |
![]() |
Möttulsflatarmál keilu = |
![]() |
![]() |
Yfirborðsflatarmál kúlu = |
![]() |
Æfðu þig á þessum aðferðum og taktu síðan próf 6 í flatarmáli.
ps. mundu eftir að fylla út í tékklistann þinn jafnóðum.