© 2000 - 2010  Rasmus ehf

Flatarmál  Próf 4 

Prenta út

 

Leiðbeiningar til notenda.

Skynsamlegt væri að prenta prófið út á pappír og reikna það í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið sestu þá við tölvuna og merktu við réttu svörin.


Reiknaðu þessi dæmi og merktu við rétt svar.

Ath. svör miðast við pí námundað í 3,14

1.        Finndu þvermál hringsins.

Merktu við Svarmöguleikar
a 22 cm

b

14 cm  
c 154 cm
d 49 cm


2.        Reiknaðu ummálið.

Merktu við Svarmöguleikar
a 44 cm
b 22  cm
c 154 cm
d 49 cm

3.         Reiknaðu ummálið.     

Merktu við Svarmöguleikar
a 25,1 cm
b 201 cm
c 160 cm
d 50,2 cm


4.     Ummál hrings er 0,65m reiknaðu þvermálið.   

Merktu við Svarmöguleikar
a ekki hægt.
b 0,10 m
c 1,5 m
d 0,21 m

5.    Ummál hringtorgs er 200m reiknaðu radíusinn.

Merktu við Svarmöguleikar
a 31,85 m
b 85 m
c 63,75 m
d 50 m

6.      Reiknaðu flatarmálið (radíus= 10m).                

Merktu við Svarmöguleikar
a     62,8 m2
b 1256,0 m2
c   314,0 m2
d   300,0 m2

7.      Reiknaðu flatarmálið.  

Merktu við Svarmöguleikar
a 9498,5 m2
b   172,7 m2
c   110,0 m2
d 2374,6 m2

8.  Bíll ekur 6 km. Radíus bílhjólanna er 29 cm. Hve marga hringi snýst hvert hjól á leiðinni, ef aldrei er bremsað né spólað.            

Merktu við Svarmöguleikar
a 6589
b 3295
c   227
d 6543

9.      Finndu flatarmál skyggðu svæðanna.  

Merktu við Svarmöguleikar
a 43,74 m2  
b 14,50 m2
c   7,20 m2
d 15,48 m2

10.   Hve langt er milli kassanna A og B ef farið er eftir strikunum og eftir ytri hringboganum ( radíus hringsins er 4 m)  ?                    

Merktu við Svarmöguleikar
a 38,84 m
b 24,50 m
c 45,13 m
d 18,00 m

 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör: Þín svör: