© 2000 - 2010 Rasmus ehf
Flatarmál
Skynsamlegt vćri ađ prenta prófiđ út á pappír og reikna ţađ í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síđan skalt ţú athuga ţau svör sem sett eru fram og merkja viđ ţađ svariđ sem ţú telur vera líklegast. Ath. Ađeins má merkja viđ eitt svar viđ hverja spurningu. Ţegar allt er tilbúiđ sestu ţá viđ tölvuna og merktu viđ réttu svörin.
1. Reiknađu yfirborđsflatarmáliđ:
65,25 cm2
2. Stofugólf er 42 m2 Hvert er flatarmáliđ í fersentímetrum?
3. Hvađ ţarf mikiđ af umbúđapappír til ađ pakka inn kassa sem er 12cm breiđur, 10cm hár og 25cm langur? Gert er ráđ fyrir ađ 10% fari til spillis.
4. Reiknađu yfirborđsflatarmáliđ:
5. Einn hektari er jafnt og einn hm2 Hve margir fermetrar er einn hektari?
6. Hitaveitu geymir er 10 metra hár međ 5 metra ţvermál. Hvert er yfirborđsflatarmáliđ?
7. Svona lítur keilulaga botnlaust tjald út: Finndu flatarmál tjaldsins.
8. Bolti er međ 12 cm ţvermál. Hvert er yfirborđsflatarmáliđ?
9. Til ađ mála 10cm breiđa rönd á eins kílómeters vegakafla var notuđ hvít máling. Hver líter ţakti 10 . Hvađ voru notađir margir lítrar?
10. Reiknađu yfirborđsflatarmáliđ:
Hlutfall réttra svara =