© 2004 Rasmus ehf |
Mælieiningar |
![]() |
Kynning 2
Massi.
Þegar þú fæst við gildi eins og kílógrömm, grömm eða milligrömm, kemur talnahúsið þér vel. Það er alveg hliðstætt við metrakerfið ef við hugsum okkur gramm í stað meters. Þá lítur þetta þá svona út.
Talnahúsið.
Við sjáum að 1 kg. = 10 hg. og að 1 kg. = 1000 g.
Það er gott að nota talnahúsið til að flytja úr einni einingu yfir í aðra.
Dæmi: hvað eru 7000 mg. mörg grömm ?
Dæmi: hvað eru 1,3 kg. mörg desigrömm ?
Æfðu þig á þessum aðferðum og taktu síðan próf 2. í mælieiningum.
ps. mundu eftir að fylla út í tékklistann þinn jafnóðum.