© 2004  Rasmus ehf

Mælieiningar

Prenta út

 

  Mælieiningar próf 1


Leiðbeiningar til notenda.

Skynsamlegt væri að prenta prófið út á pappír og reikna það í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið sestu þá við tölvuna og merktu við réttu svörin.


Reiknaðu þessi dæmi og merktu við rétt svar.

1.     Breyttu 4 cm. og 9 mm. í millimetra.

Merktu við Svarmöguleikar
a 4,9 mm.

b

49 mm.
c 13 mm.
d 4,9 cm.


2.   Breyttu 30 m. og 30 cm. í desimetra.

Merktu við Svarmöguleikar
a 303 dm.
b 3030 dm.
c 333 dm.
d 30,3 m.

3.     Hvað eru 0,04 metrar margir millimetrar ?          

Merktu við Svarmöguleikar
a 4 cm.
b 4 mm.
c 0,4 mm.
d 40 mm.


4.     Henni synti 51 ferð fram og til baka í 25 metra langri sundlaug. Hve marga km. synti hann ?

Merktu við Svarmöguleikar
a 2,550 km.
b 12,75 km.
c 0,1275 km.
d 1,275 km.

 


5.    Veldu rétt merki   68 dm    57,9 cm  í kassann.

Merktu við Svarmöguleikar
a
b
c
d

 


6.   90 mm. + 35 m. + 4 cm. =    Reiknaðu og svaraðu í cm.                  

Merktu við Svarmöguleikar
a 3549 cm
b 3594 cm.
c 3513 cm.
d 3539 cm.

 


7.    Reiknaðu  í cm.    55 mm. + 2,5 cm =               

Merktu við Svarmöguleikar
a 30 cm.
b 8 mm.
c 3 cm.
d 8 cm.

8.  Rósa hljóp 2 km. í kvennahlaupinu. Hve langt var eftir þegar hún hafði hlaupið 1135,5 m. ?            

Merktu við Svarmöguleikar
a 865,5 dm.
b 8645 dm.
c 8635 dm.
d 0,888 km.

9.    Tré sem var 464 cm. óx um 23 cm.  Hve hátt varð tréð ?           

Merktu við Svarmöguleikar
a 4870 cm.
b 48,7 m.
c 487 m.
d 4,87 m.

10.  Þóra er 1,47 metrar á hæð. Hún fór í þykkbotna skó og mældist þá 50 mm. hærri hvað mældist hún há í skónum ?                   

Merktu við Svarmöguleikar
a 152 cm.
b 197 cm.
c 142 cm.
d 197 mm.

 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör: Þín svör: