© 2004  Rasmus ehf

Mælieiningar

Prenta út

  Mælieiningar próf 3

Leiðbeiningar til notenda.

Skynsamlegt væri að prenta prófið út á pappír og reikna það í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið sestu þá við tölvuna og merktu við réttu svörin.


Reiknaðu þessi dæmi og merktu við rétt svar.

1.     Hvað eru 1000 ml. margir lítrar ?

Merktu við Svarmöguleikar
a 10 l.

b

1 l.
c 100 l.
d 11 l.

2.   Hvað eru 20 lítrar margir desilítrar ?

Merktu við Svarmöguleikar
a 20 dl.
b 200 dl.
c 2,0 dl.
d 2000 dl.

3.     Hvað eru 465 desilítrar margir hektólítrar ?          

Merktu við Svarmöguleikar
a 0,0465 hl.
b 46,5 hl.
c 4,65 hl.
d 0,465 hl.


4.     Veldu rétt merki       

 7,9 hektólítrar.   789 lítrar.

Merktu við Svarmöguleikar
a
b
c
d

5.    Reiknaðu og svaraðu í lítrum:   25 dl. + 475 ml. + 6  cl.=

Merktu við Svarmöguleikar
a 3,035 l.
b 30,35 l.
c 303,5 l.
d 3,053 l.

6.   Huppa mjólkaði dag einn 24,4 lítra. Hver er dagsnytin úr Huppu í ml.  (Dagsnytin er það magn mjólkur sem kýrin mjólkar á einum degi ) ?                  

Merktu við Svarmöguleikar
a 244 ml.
b 2440 ml.
c 24400 ml.
d 24,4 ml.

7.    Smári fékk lyf og átti að taka 5 ml. skeið kvölds og morgna. Hann var 20 daga að ljúka við lyfjaskammtinn. Hve mikið var upphaflega í lyfjaglasinu ?               

Merktu við Svarmöguleikar
a 2,4 dl.
b 0,3 l.
c 2 dl.
d 100 ml.

8.   Beta var með 150 ml. tannkremstúpu. Hún burstaði tennurnar 3 sinnum á dag og setti 0,5 ml. á burstann í hvert skipti. Hvað entist tannkremstúpan í marga daga ?        

Merktu við Svarmöguleikar
a 300
b 100
c 150
d 50

9.    María setti 5 dl. af mjólk í skúffuköku. Hvað entust 2 lítrar af mjólk í margar skúffukökur ?           

Merktu við Svarmöguleikar
a 4
b 10
c 15
d 25

10.  Í lýsisflösku eru 240 ml. þú tekur 1 sentilíter á dag af lýsi. Hvað endist lýsisflaskan marga daga hjá þér ?                   

Merktu við Svarmöguleikar
a 4 vikur
b 240 daga
c 25 daga
d 24 daga

 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör: Þín svör: