Tölfræði
Skynsamlegt væri að prenta prófið út á pappír og reikna það í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið sestu þá við tölvuna og merktu við réttu svörin.
Skoðaðu þessi myndrit og merktu við rétt svar.
1.
Þetta myndrit sýnir:
2.
Þetta myndrit sýnir mörk fimm leikmanna hjá handknattleiksliðunu Eldingu í bikarleik á dögunum. Hverjir skoruðu jafn mörg mörk í leiknum ?
3. Hvað skoruðu leikmenn Eldingar mörg mörk samtals skv. myndritinu í dæmi 2 ?
4.
Þetta myndrit sýnir úrkomumælingu í eina viku. Hvaða dag var mest úrkoma ?
5.
Hvaða daga var jafnmikil úrkoma ?
6. Hver var heildarúrkoman þessa viku ?
7.
5 krakkar áttu GSM síma. Á myndritinu hér fyrir ofan sést tíðni SMS skilaboða einn dag. Hve mörg SMS skilaboð fengu krakkarnir samtals þennan dag ?
8.
Jens skráði hjá sér hve oft hann fengi e-mail í eina viku. Myndin hér að ofan sýnir tíðni tölvubréfa (e-mail) hjá Jens þessa viku. Hve mörg bréf fékk hann miðvikudag og fimmtudag ?
9.
Skoðaðu þessa mynd af tíðni bíóferða í einum mánuði. Hvað fóru margir oftar en einu sinni í bíó þennan mánuð ?
10. Hvað voru bíóferðirnar margar hjá þessum 10 krökkum samtals í þeim mánuði sem sýndur er á myndinni ?
Hlutfall réttra svara =