© 2004  Rasmus ehf

Tölfræði

Prenta út

  Próf 3 

Leiðbeiningar til notenda.

Skynsamlegt væri að prenta prófið út á pappír og reikna það í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið sestu þá við tölvuna og merktu við réttu svörin.


Svaraðu spurningum 1 til 6 miðað við þetta myndrit.

1.     Hve margir nemendur tóku þetta próf ?

Merktu hér Möguleg svör:
A   25
B   26
C   27


2.    
Hver er meðaleinkunnin ?

Merktu hér Möguleg svör:
A   6,5
B   6,7
C   6,9

    

3.     Hvert er miðgildið ?

Merktu hér Möguleg svör:
A   5
B   6
C   7

4.     Hvert er tíðasta gildið ?

Merktu hér Möguleg svör:
A   8
B   6  
C   7

Ath. hér gott að nýta sér töflureikninn Excel.


5.      Hver er hlutfallsleg tíðni þeirra sem fengu 8 ? 

Merktu hér Möguleg svör:
A   25%
B   27%
C   31%

6.   Hver er hlutfallsleg tíðni þeirra sem fengu minna en 5 í einkunn  ? 

Merktu hér Möguleg svör:
A   11,5%
B   11%
C   12% 

 


 

Þetta myndrit sýnir hlutfallstíðni einkunna í 25 manna bekk

Spurningar 7 til 10 miðast við þessa mynd  

 

7.    Hve margir fengu einkunnina 6 ? 

Merktu hér Möguleg svör:
A   20
B   5
C   6

 Ath. hér gott að nýta sér töflureikninn Excel.


8.    Hvert er tíðasta gildið ?

Merktu hér Möguleg svör:
A   6
B   6,5
C   7

 


Þetta myndrit sýnir hlutfallstíðni einkunna í 25 manna bekk

 

9.    Hvert er miðgildið ?

Merktu hér Möguleg svör:
A   7
B   8
C   9

Ath. hér gott að nýta sér töflureikninn Excel.


10.   Hver margir fengu einkunnina 10 ?

Merktu hér Möguleg svör:
A   1
B   2 
C   3 

 


 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör: Þín svör: