Tölfræði
Skynsamlegt væri að prenta prófið út á pappír og reikna það í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið sestu þá við tölvuna og merktu við réttu svörin.
Skoðaðu þessi myndrit og reikningsdæmi og merktu við rétt svar.
Mynd 1.
1. Hve margir eru 70 til 74 kg. ?
2. Ath. mynd 1, hve margir eru léttari en 60 kg. ?
3. Ath. mynd 1, hve mörg prósent nemenda eru 60 til 64 kg. ?
4. Ath. mynd 1, hvaða þyngdarflokkur hefur hæsta tíðni ? ( tíðasta gildið )
5. Ath. mynd 1, hve mörg prósent nemenda eru léttari en 70 kg. ?
Tafla 1.
Alls
Gerð var könnun á internetaðgangi 10. bekkinga. Valið var 100 manna úrtak. Fjöldi 10 bekkinga er 4000.
Ath. þeir sem áttu eigin tölvu höfðu einnig aðgang að interneti.
6. Hve margir 10. bekkingar á Íslandi hafa aðgang að Internetinu sbr. töflu 1 ?
7. Hve margir 10. bekkingar á Íslandi eiga einkatölvu sbr. töflu 1?
8. Hve margir 10. bekkingar á Íslandi hafa ekki aðgang að Internetinu sbr. töflu 1 ?
Hér fara á eftir niðurstöður úr samræmdum prófum í einum skóla einkunnir voru þannig.
Tafla 2
9. Hve margir 10. bekkingar tóku prófið í þessum skóla.
10. Reiknaðu vegið meðaltal skv. töflu 2 hér að ofan.
Hlutfall réttra svara =