Tölfrćđi
Skynsamlegt vćri ađ prenta prófiđ út á pappír og reikna ţađ í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síđan skalt ţú athuga ţau svör sem sett eru fram og merkja viđ ţađ svariđ sem ţú telur vera líklegast. Ath. Ađeins má merkja viđ eitt svar viđ hverja spurningu. Ţegar allt er tilbúiđ sestu ţá viđ tölvuna og merktu viđ réttu svörin.
Skođađu ţessi myndrit og reikningsdćmi og merktu viđ rétt svar.
1. Hve margar gráđur eru 15% af hring.
2. Hve mörg prósent úr hring eru 198 gráđur ?
3. Hve margar gráđur er horniđ X ?
4. Hve mörg prósent af hring er horniđ X ?
5.
Í litlum bć voru 1158 nemendur í fjórum skólum :
Köllum skólana A, B, C og D
Hve margir nemendur eru í skóla A ?
6.
Hve margir nemendur eru í skóla B ?
7. Hér birtast sölutölur fyrir ţrjár tegundir farsíma áriđ 2000
8. Hér birtast sölutölur fyrir ţrjár tegundir farsíma áriđ 2000
9. Hér birtast sölutölur fyrir ţrjár tegundir farsíma áriđ 2000
10.
Bláu svćđin eru ţađ hlutfall af vasapeningunum ţeirra, hvors um sig sem fór í sćlgćti.
Hver eftirfarandi fullyrđinga stenst skv. ofangreindum upplýsingum ?
Hlutfall réttra svara =