© 2004  Rasmus ehf

Negatívar tölur

 

Kynning 1

 

    Ţegar súlan á hitamćli fer niđur fyrir 0 notum viđ tölur sem eru minni en 0. Negatívar tölur.

    Mćlirinn sýnir -3 lesiđ mínus ţrír.  Viđ tölum um ţriggja stiga frost.  Hér kemur talnalína eins og hitamćlir á hliđinni:

Negatívar tölur Pósitívar tölur
-4 er stćrri en -5 3 er stćrri en -4 5 er stćrri en 4
-4 > -5 3 > -4 5 > 4
eđa -5 < -4 eđa -4 < 3 eđa 4 < 5

Dćmi:

    Hvor talan er minni 2 eđa -5?

    Viđ sjáum á talnalínunni ađ -5 er minni.


Dćmi:

  Hver er hitamismunurinn í Vestmannaeyjum og Akureyri?

Vestmannaeyjar Akureyri
Tveggja stiga hiti í Eyjum Fimm stiga frost á Akureyri

Oddurinn vísar á minni tölu.

Ćfđu ţig á ţessum ađferđum og taktu síđan próf 1. í negatívum tölum.

ps. mundu eftir ađ fylla út í tékklistann ţinn jafnóđum.