© 2004  Rasmus ehf

Hnitakerfiđ og jöfnur próf 3

 

Leiđbeiningar til notenda.

Skynsamlegt vćri ađ prenta prófiđ út á pappír og reikna ţađ í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síđan skalt ţú athuga ţau svör sem sett eru fram og merkja viđ ţađ svariđ sem ţú telur vera líklegast. Ath. Ađeins má merkja viđ eitt svar viđ hverja spurningu. Ţegar allt er tilbúiđ sestu ţá viđ tölvuna og merktu viđ réttu svörin.


1.    Jafna beinnar línu er:

        y = 3x + 5

        hallatalan er: 

Merktu hér Möguleg svör:
A   3
B   5
C   8

2.   Jafna beinnar línu er:

        y = 3x + 5

        skurđpunkturinn viđ y-ás er: 

Merktu hér Möguleg svör:
A  3
B  5
C  8

3.     

            Línan m hefur:

Merktu hér Möguleg svör:
A   Jákvćđa hallatölu
B   Óskilgreinda hallatölu
C   Neikvćđa hallatölu

4.      

Línan m fer í gegnu punktana (1,7) og (-2,-2). Reiknađu út hallatöluna. Hallatalan er: 

Merktu hér Möguleg svör:
A   3
B   -3
C   6

5.    Lína fer í gegnum punktinn  (3,4)  og  hefur hallatöluna  1. Finndu jöfnu línunnar. 

        Jafna línunnar er:

Merktu hér Möguleg svör:
A  y = x + 1
B  y = -x + 1
C  y = x - 1

 

6.    Hallatala línu er 4. Hvađa hallatölu hefur lína sem er hornrétt á hana? 

Merktu hér Möguleg svör:
A   1/4
B   -1/4
C   -4

7.    

Finndu hallatölu L og m

Merktu hér Möguleg svör:
A   Hallatala m er -3 og L er 1/2
B   Hallatala m er 3 og L er 1/2
C   Hallatala m er -1/3 og L er 2

 


8.    Finndu hallatölu línunnar

 y = hx + 4

        ţannig ađ hún verđi hornrétt á línu sem sker punktana  (3,5)  og  (-1,-3)

Merktu hér Möguleg svör:
A   h = 2
B   h = -0,5
C   h = -2

 


9.    Punkturinn  (2,0)  er speglađur um línuna  y = 3x + 4. Finndu spegilpunktinn. 

Merktu hér Möguleg svör:
A  (-4,2)
B  (-1,1)
C  (4,-2)

 


10.         

y - hx + 20 = 0. 

Notađu grafiđ til ađ finna h 

Merktu hér Möguleg svör:
A   h = 2 
B   h = 1/2
C   h = 4 

 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör: Ţín svör: