© 2010  Rasmus ehf

Röð aðgerða

Prenta út

Kynning 1

   

    Í september notaði Palli þrjú mjólkurmiðakort og einn þriðja af fjórða kortinu, í skólanum sínum.

+

 

3 × 15

+

15 ÷ 3

=

45

+

5

=

50 miðar

    Það er viðurkennd regla að deila og margfalda áður en lagt er saman eða dregið frá.


Dæmi:

   

 4×2 + 9 : 3 - 6 : 3

Hér er strikað undir hvern lið í dæminu.  + og – skipta í liði.

 

 

 8 + 3 - 2 =

Þegar samsett dæmi eru reiknuð þarf að reikna hvern lið fyrir sig.

 

 

 11 - 2 = 9

Gott að muna að margföldun og deiling hefur forgang yfir plús og mínus.


Dæmi:

6 + 2×3

=

 

 

  Margföldun hefur forgang á plús

6 + 6

=

12

 


Dæmi:

2×5 - 6

=

 

10 - 6

=

4


Dæmi:

 

10÷2 + 5 + 2×3

 

 

Deiling og margföldun hafa forgang á plús og mínus.

 

5 + 5 + 6 - 2

=

 

 

 

 

 

 

 

 

16 - 2

=

14

 

 


Æfðu þig á þessum aðferðum og taktu síðan próf 1. í röð aðgerða.

ps. mundu eftir að fylla út í tékklistann þinn jafnóðum.