© 2008 Rasmus ehf og Jóhann Ísak Pétursson
Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið merktu þá við réttu svörin.
1. Hver eftirtaldra runa er kvótaruna?
Merktu hér
Möguleg svör:
A
1, 2, 3, 4, 5, . . . . . .
B
1, −1, 1, −1, . . . . . .
C
1, 1, 2, 3, 5, . . . . . .
D
1, 4, 9, 16, . . . . . .
2. Hver eftirtaldra runa er samleitin?
5, 4, 3, 2, 1, . . . . . .
3. Í kvótarunu eru tveir fyrstu liðirnir 1024 og 512. Finndu a10.
1
2
3
4
4. Í kvótarunu eru a2 = 12 og a5 = 40½. Finndu a1.
8
5. Í kvótarunu eru a1 = −59049, a3 = −6561 og a6 = 243. Finndu a10.
6. Helmingunartími geislavirks efnis er 1 ár þannig að geislavirknin minnkar um helming (deilist með 2) á milli ára. Ker með þessu efni sendir frá sér 5000 geisla á sekúndu. Efnið er talið hættulaust þegar 10 geislar mælast á sekúndu. Hve mörg ár líða þar til efnið í kerinu telst hættulaust?
9 ár
10 ár
12 ár
7. Íbúafjöldi í bæ nokkrum náði 1000 manns rétt í lok ársins 2000. Tveimur árum seinna eða í lok ársins 2002 hafði íbúafjöldinn tvöfaldast. Hve margir voru íbúarnir í lok ársins 2001?
Um 1300
Um 1400
Um 1600
8. Bensínverð var eitt sinn 100 kr. á lítrann. Síðan fór bensínverð að hækka og hækkaði að jafnaði um 6% á mánuði. Hve mikil verður hækkunin í prósentum talið á einu ári ef hækkanirnar halda áfram í þessu hlutfalli út árið.
70%
80%
90%
100%
9. Nýr bíll kostar 2.800.000 kr. Talið er að endursöluverð bílsins lækki um 20% á hverju ári. Hvert verður endursöluverð bílsins eftir 10 ár?
Um 200.000 kr.
Um 300.000 kr.
Um 400.000 kr.
Um 500.000 kr.
10. Jón á 200.000 kr. í banka sem greiðir 7% ársvexti en Gunna á hins vegar 175.000 kr. og fær 10% ársvexti. Eftir hve mörg ár fer innistæða Gunnu upp fyrir innistæðu Jóns ef ekkert bætist við báðar innistæðurnar annað en vextir?
Eftir 3 ár.
Eftir 5 ár.
Eftir 10 ár.
Hlutfall réttra svara =