© 2000 - 2010 |
Margföldun og deiling brota - Kynning 3 |
![]() |
Stytting og einföldun brota.
Margföldun brota.
Stundum er unnið með heilar tölur og brot.
Heila talan margfaldist bara uppá strikinu.
Brot margfaldað með broti (ekkert samnefnarkjaftæði hér).
Blandaðar tölur í margföldun:
Dæmi: þú margfaldar heilu töluna með nefnara og bætir teljaranum við.
1 · 3 + 1 = 4 og setur útkomuna í sæti teljarans. Nefnarinn er áfram sá sami.
Við þurfum að kunna að breyta blandaðri tölu í brot.
Við breytum fyrst í brot, styttum og einföldum.
Ath. það má svara á mismunandi vegu.
Stundum eru líka algebrutákn.
Sömu lögmál gilda, fyrst að stytta svo að einfalda.
Deiling brota:
Ef deiling brota þá snúum við seinna brotinu og vinnum dæmið sem margföldun.
Heilar tölur þarfa að laga til.
Blandaðar tölur eru ónothæfar nema laga þær til.
Stundum þvælist algebran með.
Sömu lögmál gilda hvort heldur eru bókstafir eða tölur.
Taktu nú próf 3. í Margföldun og deilingu brota.
Mundu eftir tékklistanum þínum.