© 2000 - 2010
|
Jöfnur 1 - Kynning 3 |
![]() |
Jöfnur með svigum.
Dæmi 1.
6X -(2x - 1) =(6X - 3X) + 4 |
1. Fella svigana niður. |
6X - 2X + 1 = 6X - 3X + 4 |
2. Einfalda og tékka á formerkjum. |
4X + 1 = 3X + 4 |
3. Höfum þetta óþekkta vinstra megin. |
4X - 3X = 4 - 1 |
4. Þekktar tölur hægra megin. |
X = 3 |
5. Drögum saman sams konar liði |
Dæmi 2.
2(3X + 2) - 3(7 + X) = 1 |
1. Margfaldað inní sviga. |
6X + 4 - 21 - 3X = 1 |
2. Einfaldað. |
3X - 17 = 1 |
|
3X = 1 + 17 |
3. Þekktar tölur hægra megin |
3X = 18 |
4. Deilt með stuðlinum við X (3) |
|
5. Niðurstaðan verður X = 6 |
Dæmi 3.
2(X + 2) - 5X = 2X - 11 |
1. Margfaldað inní sviga. |
2X + 4 - 5X = 2X - 11 |
2. Einfaldað. |
-3X + 4 = 2X - 11 |
3. Stundum höfum við X hægra megin |
4 + 11 = 2X + 3X |
til að vinna með betri formerki. |
15 = 5X |
4. Deilt með stuðlinum við X (5) |
|
5. Niðurstaðan verður 3 = X. |
Æfðu þig á þessum aðferðum og taktu síðan próf 3. í Jöfnum 1.
ps. munda eftir að fylla út í tékklistann þinn jafnóðum.