© 2010  Rasmus ehf

Rúmmál   Próf 4

Prenta út

Leiđbeiningar til notenda.

Skynsamlegt vćri ađ prenta prófiđ út á pappír og reikna ţađ í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síđan skalt ţú athuga ţau svör sem sett eru fram og merkja viđ ţađ svariđ sem ţú telur vera líklegast. Ath. ađeins má merkja viđ eitt svar viđ hverja spurningu. Ţegar allt er tilbúiđ sestu ţá viđ tölvuna og merktu viđ réttu svörin.

Ath. miđađ er viđ pí = 3,142 í ţeim svörum sem eru gefin.


 

1.                    Finndu rúmmál pýramídans.

Merktu hér Möguleg svör:
A  120 cm3
B  40 cm3
C  240 cm3

 


2.                    Grunnflötur pýramída er ferningslaga.  Grunnbrúnin er 15cm og hćđin 13cm.  Reiknađu rúmmáliđ.

Merktu hér Möguleg svör:
A  975 cm3
B  1462,5 cm3
C  2925 cm3

 


3.                   Reiknađu rúmmál keilunnar.

Merktu hér Möguleg svör:
A  7536 cm3
B  3663 cm3
C  700 cm3

 

  Notađu skriffćri og reiknađu út !


4.                  Reiknađu rúmmál keilu ef ţvermál grunnflatar er 8,2m og hćđin 10,4m.

Merktu hér Möguleg svör:
A  85,28 m3
B  732 m3
C  183 m3

5.                    Reiknađu rúmmáliđ.

Merktu hér Möguleg svör:
A  20,57 m3
B  2,57 m3
C  7,71 m3

6.                  Radíus í hnattlíkani er 16cm.  Hvert er rúmmáliđ?

Merktu hér Möguleg svör:
A  2143,57 cm3
B  51445,76 cm3
C  17148,59 cm3

 


7.                    Finndu rúmmáliđ á veltikarlinum.

Merktu hér Möguleg svör:
A  1096,17 cm3
B  2991 cm3
C  1892,96 cm3

 


8.                    Hvađ komast margir rúmmetrar í sílóiđ?

Merktu hér Möguleg svör:
A  10,47 m3
B  12,56 m3
C  13,61 m3

 


9.                    Ţvermál fótbolta er 20cm.  Boltagrindin í íţróttahúsinu er:  .  Hvađ komast margir boltar í grindina?

Merktu hér Möguleg svör:
A  80
B  40
C  60

 


10.                    Ađ innan er bollinn eins og hálf kúla međ ţvermál 8cm.  Hvađ tekur bollinn marga sentilítra?

Merktu hér Möguleg svör:
A  26,8 cl
B  13,4 cl
C  1,34 cl



 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör: Ţín svör: