© 2004 Rasmus ehf |
Rúmmál |
![]() |
Kynning 1
Teningur hefur allar hliðar jafn langar, öll horn eins og alla fleti jafn stóra. Plássið sem teningurinn tekur kallast rúmmál.
Fimm teningar taka 5 sinnum meira pláss en 1 teningur.
Tveir staflar saman með 4
teningum í hvorum stafla: 2 × 4 = 8 teningar
Fjórir staflar saman. Tveir teningar í hverjum stafla: 2 × 2 × 2 = 8 teningar
Dæmi:
![]() |
![]() |
![]() |
R = 6m × 3m × 2m = 36m3,
=> lesið rúmmetrar
Þessi kassi er byggður úr 36 kubbum þar sem hver kubbur er 1 meter á hvern kant
Dæmi:
Til að reikna rúmmál á svona
byggingum getur verið gott að skipta þeim í kassa.
Rúmmál gula kassans. | R = 4m × 2m × 2m = 16m3 |
Rúmmál græna kassans. | R = 5m × 3m × 4m = 60m3 |
Öll byggingin = græni + guli =
60m3 + 16m3 = 76m3
Æfðu þig á þessum aðferðum og taktu síðan próf 1 í rúmmáli.
ps. mundu eftir að fylla út í tékklistann þinn jafnóðum.