Þeir sem óska eftir að prófa þennan tölvulæsivef er bent á að hafa samband með tölvupósti við  Tómas Rasmus  eða í síma 899-3698 ( Tómas).  Þið smellið bara á nafnið með vinstri takka músarinnar og setjið inn upplýsingar um nafn, kennitölu, heimilsfang, skóla ,netfang og fjölda notenda.  Einnig þarf að koma fram hvort þið viljið láta birta upplýsingar um ykkur, með póstfangi ofl. á netinu.

Ársáskrift að rasmus.is er:

Forsendur Magn Grunn gjald Árgjald
Grunnskóli

100*X kr.

10.000 kr.

(10.000 + 100*X) kr.

Einstaklingur   4.000 kr.

4.000 kr.

Framhaldsskóli

200*Y kr.

10.000 kr.

( 10.000 + 200*Y)  kr.

Skýringar: X þýðir fjöldi nemenda í 5. til og með 10. bekk grunnskóla. Y þýðir nemendur á 1 ári í framhaldsskóla.

Dæmi um verð fyrir grunnskóla með 150 nemendur í 5 til 10. bekk:   10.000 kr. + 100kr * 150 = 10.000 kr. + 15.000 kr. = 25.000 kr.

Ofaná á þetta verð leggst síðan 24,5% virðisaukaskattur sem Íslenska ríkið ætlast til að við innheimtum. Þá yrði dæmið hér að ofan 25.000 kr x 1,245 =31.125 kr.

Ef þið staðfestið þátttöku þá sendum við ykkur reikning með þeirri upphæð sem tilheyrir, sem er greiðsla ykkar fyrir væntanlega þjónustu. Þegar við höfum fengið staðfestingu á greiðslu, sendum við ykkur leyniorð í tölvupósti, þá getið þið hafist handa og prófað að nema á netinu. Þeir skólar sem kaupa aðgang, geta gefið nemendum upp leyniorðið og er þeim þá heimilt að nota efnið á eigin vélbúnaði.

Ath. þessi vefur virkar  á öllum einkatölvum sem keyra verskoðunarforrit sem ráða við ramma. 

Ýtið á þetta merki   AG00051_.gif (1652 bytes) til að kveikja á aðalvefnum.