© maí.2000 Tómas Rasmus
Skynsamlegt væri að prenta prófið út á pappír og leysa það í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síðan skalt þú athuga þau svör sem sett eru fram og merkja við það svarið sem þú telur vera líklegast. Ath. Aðeins má merkja við eitt svar við hverja spurningu. Þegar allt er tilbúið segðu þá til nafns og smelltu á hnappinn sem stendur á "SENDA". Gangi þér vel.
Notkun á internetinu.
1. Til að opna vefsíðu þarf að slá inn vefslóð viðkomandi síðu, hugtakið vefslóð er skammstöfuð á erlendu máli þannig:
2. Hver þessara hnappa er notaður til þess að hlaða inn nýjustu útgáfu af þeirri vefsíðu á skjánum, sem síðast var skoðuð. ( Hér er miðað við notkun á Netscape).
3. Hver þessara hnappa er notaður til þess að sækja þá upphafssíðu sem netvafrarinn er stilltur á.
4. Hver þessara hnappa er notaður til þess að sækja nýjan póst frá netþjóni ?
5. Hver þessara hnappa er notaður til þess að sækja þá vefsíðu sem var skoðuð næst á undan þeirri sem er á skjánum ?
6. Skoðaðu þessa mynd úr póstumhverfinu í Netscape, til hvers er hnappurinn með bréfaklemmunni ?
7. Hver þessara hnappa er ætlaður til að sækja póstföng úr safni póstfanga ?
8. Hver þessara hnappa er ætlaður til þess að flokka póst ?
9. Þú sendir vini þínum forrit í pósti á netinu, forritið er 6 mb að stærð og sendingarhraðinn er 10 kb. á sek. Hve lengi ertu að senda forritið ?
10. Algeng forrit til vefsíðugerðar eru ?
11. Til að gefa út vefsíðu á netinu notum við forriti eins og:
12. Best samþjöppun á myndum sem nota á, á netinu er þegar þær eru á forminu:
13. Með tölvupósti má senda milli tölva í gegnum símkerfið.
14. "Hyperlink" (krækja) er notað til að:
15. Í Netscape vafraranum má stilla eftirfarandi þætti m.a.
16. Til að hlusta á hljóðskrár á netinu er gott að nota forrit sem heitir:
17. Vefsíður fá oftast endinguna:
18. Tommi gerði vefsíðu með 3 myndum og vistaði hana í sér möppu, þegar hann skoðaði í möppuna sá hann eftirfarandi 5 skrár.
1 index.html, 2 mynd1,jpeg, 3 mynd2.jpeg, 4 show.gif og 5 uppkast.doc
Við útgáfu á síðunni vandaði allar myndirnar, hvað klikkaði ?
19. Með internetinu er hægt að gera eftirfarandi heima hjá sér:
20. Mest notuðu netvafrarnir í dag heita.
Hlutfall réttra svara =