Innra net (lan).         © mars 2000 Tómas Rasmus

Hér verður fjallað um eftirfarandi megin þætti.

Þegar við hugsum um innra net eins og í skóla eða í fyrirtæki þá eru menn yfirleitt að tala um samtengingu tveggja eða fleiri tölva ásamt prenturum ofl . tækjum. Meginhugsunin með netuppbyggingu er að samnýta ýmis gæði og gögn sem tölvurnar bjóða uppá. Skoðum þessa þætti aðeins betur.