Biđlari / miđlari.         © mars 2000 Tómas Rasmus

Eins og áđur hefur veriđ nefnt ţá gildir um hugtakiđ "biđlari" ađ ţađ er sá sem óskar eftir ađföngum. Miđlari er hins vegar sá sem veitir ađföng.

Tökum se dćmi tvćr tölvur tengdar saman í lítiđ net. Tölva1 er međ fast tengdum bleksprautuprentara köllum hann Blek1. Tölva2 er međ fast tengdum nálaprentara köllum hann Nal2. Báđar tölvurnar eru síđan tengdar saman međ sérstökum netspjöldum og köplum. Nú eru Tölva1 og Blek1 miđlarar ef notandi á Tölvu2 óskar eftir útprentun á prentarann Blek1. En á sama tíma gćti Tölva1 veriđ biđlari ef notandinn á Tölvu1 óskar eftir  útprentun á prentaranum Nal2. Ţannig getur tvenns konar hlutverk veriđ í gangi á sama tíma. Ţeir möguleikar sem bjóđast á hverjum tíma eru skilgreindir í netumhverfinu t.d ef sett er um svökallađ jafningajanet "workgroup". Í jafningjaneti eru tvćr eđa fleiri vélar jafnréttháar og geta virkađ sem netţjónn hvor fyrir ađra og miđlađ öđrum gćđum jafnt. Ţeir hlutar sem eru samnýtanlegir fá á sig sérstök einkenni ţegar ţú skođa t.d. "My computer" myndina ţá sést ţjónshendin bláa undir viđkomandi fyrirbćrum sem gefur til kynna ađ viđkomandi ţáttur sé til notkunar fyrir fleiri en einn ađila.

cp04_net3.jpg (1279 bytes) Frekari lýsing á ţessum ţáttum kemur svo fram í ţćttinum "ađföng á neti".

or_upp.gif (168 bytes)