Aðföng á neti.         © mars 2000 Tómas Rasmus

Algegnustu aðföng á staðarnetum eru þessi:

Sérhver hlutur á netinu heitir sérstöku nafni til aðgreiningar frá öðrum tækjum. Tvö tæki jafnvel sömu gerðar sem eru algerlega eins að allri virkni og útliti verða samt að fá mismunandi einkenni og nöfn. Notkun á þessum aðföngum getur verið tölvert misjöfn, sem dæmi þá getur þú annaðhvort notað prentara eða ekki (allt tækið eða ekki neitt). Ef þú hins vegar, ert að hugsa um gagnaskrár þá getur notkunin orðið aðeins dýpri. Þá getum við talað um "lesréttindi" ( þú mátt skoða en engu breyta ) eða "skrifréttindi", þá mátt þú skoða og einnig breyta innihaldi.  Nánar um það í þættinum um öryggismál á netinu..

or_upp.gif (168 bytes)