"Profile".         © mars 2000 Tómas Rasmus

Þegar við setjum upp notanda og skilgreinum hans umhverfi eru við að hugsa um starfssvið viðkomandi aðila. Hverjar eru skyldur og hans og eðlileg réttindi. Þá er byggður upp svokallaður "profile".  Það sem er skilgreint í uppsetningu á "profile" er m.a. þetta:

Þessi "profile" getur verið staðbundinn við ákveðna útstöð ("local") sem er einfaldast tæknilega en getur verið önugt fyrir notandann. Einnig er hægt að setja upp það sem kallast "roming profile" , þá getur notandinn skráð sig inn (log in) á mörgum útstöðvum en aðeins einni í einu. Helstu kostir við notkun á "roming profile" eru þessir:

Ókostir við að nota "local profile" eru þessir að sama skapi.

or_upp.gif (168 bytes)