Útprentun með "File print":        © júní 1999 Tómas Rasmus

Þeir möguleikar sem bjóðast hér eru þessir:

 


Prentarahnappinum fylgja nokkrar stillingar sem þarf að spekulera í ef maður vill hafa stjórn á því hvernig útprentunin á að verða. Þetta þarf að útsetja út frá skipuninni File efst í vinstra horninu á skjánum. Þú getur til dæmis valið um hvort bakgrunnur eigi að prentast út, sem getur verið hentugt ef þú vilt spara blekið í prentaranum þínum.

Til að breyta stillingum á síðu ferð þú í File og síðan í Page setup.

 

Hér samþykkir þú Page Setup þá getur þú potað aðeins í stillingarnar.

Ef þú tekur hakið út af rammanum Print backgrounds þá léttir það verulega á útprentun skrautlegra vefsíðna.

or_upp.gif (168 bytes)

 

"File Print Preview":

Hér getur þú skoðað hvernig viðkomandi vefsíða myndi líta út á prentaranum þínum. Þú verður þó að hafa í huga að prentarinn þinn gæti verði svart/hvítur og þá gætu litirnir orðið eitthvað ómerkilegir.

or_upp.gif (168 bytes)

 

"File Print ":

..Þessi skipun virkar alveg eins og að ýtt væri á hnappinn sem geymir myndina af prentaranum. Þú velur prentara og getur breytt um pappírsgerðir og layout með því smella á "Properties" hnappinn.

 

or_upp.gif (168 bytes)