Þjöppunarforritið Winzip.    © júní 1999 Tómas Rasmus

 

cp12zp02.jpg (20522 bytes)

Þjöppunarforritið winzip hefur verið notað með flestum gerðum af Windows stýrikerfum um áraraðir. Til að nálgast þetta forrit er hægt að fara í hugbúnaðarbanka á netinu og hlaða niður "download" eintaki af því notendum að kostnaðarlausu. Ágætis slóð er slóðin http://www.winzip.com/win95button/

Skrár sem hafa verið pakkaðar með Winzip fá á sig endinguna "zip" til þessa að afpakka slíkum skrám þarft þú að hafa Winzip hugbúnaðinn, þó er kominn möguleiki á að gera pakkaða skrá sjálfvirka í opnun þ.a.e.s. "Selfextracting". Þá er nóg að smella tvisvar með vinstri happ músarinnar á hið pakkaða skjal og opnast það þá í heild sinni , sem þar er á bak við.

Helstu kostir við að þjappa saman efni eru þessir:

Oft þarf að senda margar skrár saman sem eina heild og er þá hægt að raða þeim fyrst í möppu pakka svo möppunni með öllu sem í henni er og senda sem eitt viðhengi í tölvupósti.

Til að ræsa þetta forrit er best að smella á táknmynd þess sem lítur svona út.

cp12zp01.jpg (1529 bytes)  

Einnig er hægt að reka forritið í gang með því að velja "program flipann" á" Start menu". Þá kemur upphafsmyndin

cp12zp04.jpg (36502 bytes)

Hér velur þú að nota hnappinn "Winzip Calssic"..Þá getur þú valið um að þjappa efni eða taka þjappað efni til afpökkunar.

or_upp.gif (168 bytes)