Afþjöppun með Winzip.    © mars 2000 Tómas Rasmus

 

Ef þú velur "Winzip Classic" hnappinn á upphafsmyndinni kemur val um framhald.

cp12zp14.jpg (18200 bytes)

 

Hér velur þú "open" hnappinn.

cp12zp15.jpg (20970 bytes)

 

Þá er að grafa upp þenn pakka sem á að afpakka. Þú  flakkar um diskana þína og smellir á nafnið á skránni sem um ræðir.

cp12zp16.jpg (11340 bytes)

 

Ef þú smellir með hægri takka músarinnar á pakkann þá getur þú valið um ýmsa möguleika meðal annars þennan "Extract to ".

cp12zp17.jpg (25666 bytes)

Þú flakkar um diskana þína og velur þessu stað með því að velja möppu eða skapar nýja möppu fyrir efnið til þess að hafa fulla stjórn og yfirlit yfir hvað þú varst að meðtaka. Smelltu síðan á "Extract" hnappinn og skrárnar fæðast í eðlilegu formi tilbúnar til notkunar með viðeigandi hugbúaði.

or_upp.gif (168 bytes)