© april   2002 Tómas Rasmus

Stjórnborð forritsins og ný skrá stofnuð.

Til að stofan nýja hljóðskrá þarft þú að velja liðinn "File".

og klikka á liðinn "New".  Þá gerir tölvan ráð fyrir því að þú sért að hefja vinnslu á nýrri hljóðskrá.

Hér sérð þú stjórnborð forritsins. Þar eru talið frá vinstri til hægri eftirfarandi stjórnhnappar.

Spóla til upphafs (rewind).
Spóla til enda (forward).
Afspilun (play)
Stöðva (stop)
Upptaka ( record)