Veldareikningur. Röð aðgerða.
Liðastærðir. Einföldun stæða.
Þáttun liðastærða Almenn brot grunnur
Brot + og -. Margf. og deiling brota
Jöfnur I. Jöfnur II.
Jöfnur III Mengi og venmyndir
Mengjafræði Hnitakerfið
Lokaprófið / algebra. Líkindareikningur
Prósentur og vextir Flatarmál
Rúmmál Mælieiningar
Hlutföll og kvarðar Tölur minni en 0
Tími - hraði- vegalengd Tölfræði
Námundun Gráður og horn
Frumtölur og deilanleiki Ferningsrætur (kvaðratrót)
Regla Pyhtagorasrar Tékklistinn þinn

Fyrst skalt þú prenta út tékklistann þinn til að halda góðu skipulagi á hvernig þér miðar, skráðu samviskusamlega inn árangur í hvert sinn sem þú lýkur prófi og geymdu niðurstöðurnar. Ef þú nærð yfir 80% árangri á prófi er þér óhætt að kíkja á næsta vers.

Veldu þér síðan verkefni. Hvert verkefni er margskipt. Fyrst kemur leiðbeiningarvefur með útskýringum síðan sýnidæmi og loks próf. Ef þú nærð ekki fullnægjandi árangri á prófinu þá máttu bara reyna aftur og aftur þangað til allt er klárt. Til að komast til baka á þessa síðu, verður þú að smella með vinstri takka músarinnar á myndina af pílunni sem bendir til vinstri. AG00111_.gif (1635 bytes)

Til að tryggja sér það allra nýjasta á hverjum tíma skalt þú stilla vefskoðunarforritið þitt á að endurhlaða alltaf upp síður í hvert sinn og þú skoðar þær.